Liverpool opið fyrir tilboðum í Nunez - AC Milan vill fá Rashford - Ferguson á blaði hjá West Ham
   mán 07. september 2020 11:23
Elvar Geir Magnússon
ÍBV fær enskan miðjumann (Staðfest)
Jack Lambert.
Jack Lambert.
Mynd: Getty Images
ÍBV hefur fengið til sín enskan miðjumann, Jack Lambert, sem er 21 árs gamall.

Lambert er uppalinn hjá Middlesbrough en var hjá Scunthorpe og Darlington.

Það er því alveg ljóst að hann kemur til Eyjamanna fyrir tilstuðlan sóknarmannsins Gary Martin.

Lambert á fimm leiki í skosku úrvalsdeildinni með Dundee.

ÍBV er í fjórða sæti Lengjudeildarinnar og á mikilvægan útileik gegn Grindavík í dag í baráttunni um að komast upp í Pepsi Max-deildina.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner