Höjlund, Sesko, Palhinha, Sancho, Garnacho, Guehi, Eze, Echeverri og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
   lau 08. júní 2024 20:28
Halldór Gauti Tryggvason
Óli Kristjáns: Það eru hörku leiðtogar í þessu liði
Kvenaboltinn
Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar.
Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ánægður fyrir hönd stelpnanna sem lögðu mikla vinnu í þennan leik. Lentum svolítið í holu í byrjun, Tindastóll fannst mér byrja betur og auðvitað skora þetta mark, kemur óheppilega þegar Sóley er út af að fá aðhlynningu en gott mark hjá þeim.Þá fannst mér leiðtogarnir í liðinu stíga upp og trekkja liðið í gang“ Þetta sagði Ólafur Kristjánsson aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik kvöldsins.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  2 Tindastóll

Þróttur skoraði þrjú mörk úr föstum leikatriðum í dag. Er það eitthvað sem Þróttur hefur verið að leggja áherslu á á æfingum.„Guðrúnn er búinn að vera að, eins og maður segir, drilla þetta og Sæunn er með góðan fót og var bara býsna gott í dag.“

Kristrún Rut Antonsdóttir skoraði þrennu í dag„Það er það sem er búið að skorta, okkur er að skora mörk. Liðið lendir í því í síðustu viku að Sierra, sem er búin að vera öflug slítur krossband og lýstum svolítið eftir því að það væri einhver sem myndi stíga upp og Kristrún gerði það svo sannarlega í dag.“

Þetta var fyrsti sigur Þróttar í sumar„Það er búið að vera góður kraftur í stelpunum þrátt fyrir að sigrarnir hafi ekki komið. Frammistöðurnar hafa verið fínar, það er ekki hægt að tala um það endalaust, Það eru hörku leiðtogar í þessu liði, Sæunn og Álfa fyrirliði á miðjunni, frábær í dag og drífur liðið áfram“


Athugasemdir
banner
banner
banner