KFA, Selfoss, Árbær og Tindastóll eru komin í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins.
Dregið verður í undanúrslit í hádeginu í dag, klukkan 12:00 í beinni textalýsingu hér að neðan.
Áætlað er að undanúrslitin fari fram laugardaginn 21. september en úrslitaleikurinn verður svo á föstudagskvöldinu 27. september á þjóðarleikvangnum, Laugardalsvelli.
Dregið verður í undanúrslit í hádeginu í dag, klukkan 12:00 í beinni textalýsingu hér að neðan.
Áætlað er að undanúrslitin fari fram laugardaginn 21. september en úrslitaleikurinn verður svo á föstudagskvöldinu 27. september á þjóðarleikvangnum, Laugardalsvelli.
Liðin sem eru í pottinum:
Selfoss (2. deild)
KFA (2. deild)
Árbær (3. deild)
Tindastóll (4. deild)
12:06
Áætlað er að undanúrslitin fari fram laugardaginn 21. september en úrslitaleikurinn verður svo á föstudagskvöldinu 27. september á þjóðarleikvangnum, Laugardalsvelli.
Eyða Breyta
Áætlað er að undanúrslitin fari fram laugardaginn 21. september en úrslitaleikurinn verður svo á föstudagskvöldinu 27. september á þjóðarleikvangnum, Laugardalsvelli.
Eyða Breyta
12:02
Verið að hræra í pottunum
Birkir Sveinsson er umsjónarmaður. Jörundur Áki Sveinsson yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ og Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson hjá Fótbolta.net sjá um að draga.
Eyða Breyta
Verið að hræra í pottunum
Birkir Sveinsson er umsjónarmaður. Jörundur Áki Sveinsson yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ og Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson hjá Fótbolta.net sjá um að draga.
Eyða Breyta
11:54
U15 að æfa á vellinum
Þegar þeirri æfingu er lokið þá byrjum við dráttinn. Dregið rétt rúmlega 12 væntanlega.
Eyða Breyta
U15 að æfa á vellinum
Þegar þeirri æfingu er lokið þá byrjum við dráttinn. Dregið rétt rúmlega 12 væntanlega.
Eyða Breyta
11:45
Það er komið að þessu!
Allt að verða klárt í Laugardalnum, dregið verður í sjálfri stúkunni. Þar sem bikarinn mun fara á loft. Vel við hæfi.
Eyða Breyta
Það er komið að þessu!
Allt að verða klárt í Laugardalnum, dregið verður í sjálfri stúkunni. Þar sem bikarinn mun fara á loft. Vel við hæfi.
Eyða Breyta
08:47
Við mætum rétt fyrir klukkan 12 með beina textalýsingu frá drættinum!
Dregið verður í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu! Spennið beltin.
Eyða Breyta
Við mætum rétt fyrir klukkan 12 með beina textalýsingu frá drættinum!
Dregið verður í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu! Spennið beltin.
Eyða Breyta
08:46
Leiðin á Laugardalsvöll - Hlaðvarpsþáttur
Sá lærði, Guðmundur Aðalsteinn, sér um hlaðvarpsþáttinn Leiðin á Laugardalsvöll. Baldvin Már Borgarsson, þjálfari Árbæjar, og Sölvi Haraldsson, fréttamaður Fótbolta.net, fóru yfir málin. Arnar Ólafsson, hetja Tindastóls, er einnig á línunni og fer yfir ævintýrið á Sauðárkróki.
Eyða Breyta
Leiðin á Laugardalsvöll - Hlaðvarpsþáttur
Sá lærði, Guðmundur Aðalsteinn, sér um hlaðvarpsþáttinn Leiðin á Laugardalsvöll. Baldvin Már Borgarsson, þjálfari Árbæjar, og Sölvi Haraldsson, fréttamaður Fótbolta.net, fóru yfir málin. Arnar Ólafsson, hetja Tindastóls, er einnig á línunni og fer yfir ævintýrið á Sauðárkróki.
07.08.2024 13:31
Leiðin á Laugardalsvöll - Einn leikur í viðbót og töfrar á Króknum
Eyða Breyta
08:44
Eggert Gunnþór stýrði KFA til sigurs
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að það urðu þjálfaraskipti hjá KFA á dögunum. Mikael Nikulásson var látinn fara og Eggert Gunnþór Jónsson var ráðinn spilandi þjálfari út tímabilið. Eggert stýrði sínum fyrsta leik þegar KFA vann Augnablik á útivelli í 8-liða úrslitunum.
Jacques Fokam Sandeu, Birkir Ingi Óskarsson og Eiður Orri Ragnarsson skoruðu mörk KFA í sigrinum.
Eyða Breyta
Eggert Gunnþór stýrði KFA til sigurs
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að það urðu þjálfaraskipti hjá KFA á dögunum. Mikael Nikulásson var látinn fara og Eggert Gunnþór Jónsson var ráðinn spilandi þjálfari út tímabilið. Eggert stýrði sínum fyrsta leik þegar KFA vann Augnablik á útivelli í 8-liða úrslitunum.
Jacques Fokam Sandeu, Birkir Ingi Óskarsson og Eiður Orri Ragnarsson skoruðu mörk KFA í sigrinum.
Eyða Breyta
08:41
Þeir sigurstranglegustu
Selfyssingar tróna á toppi 2. deildar með öfluga forystu og þeir verða að teljast sigurstranglegastir í keppninni. Selfoss vann Hauka í stórleik 8-liða úrslitanna.
Eyða Breyta
Þeir sigurstranglegustu
Selfyssingar tróna á toppi 2. deildar með öfluga forystu og þeir verða að teljast sigurstranglegastir í keppninni. Selfoss vann Hauka í stórleik 8-liða úrslitanna.
06.08.2024 20:05
Selfyssingar áfram í undanúrslit
Eyða Breyta
08:38
Karakter í Árbæingum
Árbær spilaði stóran hluta leiksins gegn Vængjum Júpiters manni færri en tókst samt sem áður að landa 3-1 sigri.
Eyða Breyta
Karakter í Árbæingum
Árbær spilaði stóran hluta leiksins gegn Vængjum Júpiters manni færri en tókst samt sem áður að landa 3-1 sigri.
07.08.2024 01:45
Vængirnir flugu ekki hátt
Eyða Breyta
08:35
Heimavinnan skilaði sér
„Við erum virkilega ánægðir með þennan sigur, við vissum að þetta yrði mjög erfiður leikur gegn sterkum andstæðingum. Við unnum heimavinnuna okkar vel fyrir leikinn, við horfðum á myndbandsupptökur af Kára og vorum tilbúnir," sagði Dominic þjálfari Tindastóls eftir sigurinn gegn Kára. Tindastóll er eina 4. deildarliðið sem er komið alla leið í undanúrslit.
Eyða Breyta
Heimavinnan skilaði sér
„Við erum virkilega ánægðir með þennan sigur, við vissum að þetta yrði mjög erfiður leikur gegn sterkum andstæðingum. Við unnum heimavinnuna okkar vel fyrir leikinn, við horfðum á myndbandsupptökur af Kára og vorum tilbúnir," sagði Dominic þjálfari Tindastóls eftir sigurinn gegn Kára. Tindastóll er eina 4. deildarliðið sem er komið alla leið í undanúrslit.
06.08.2024 22:30
Dominic: Erfitt að hafa svona stutt á milli leikja
Eyða Breyta
08:30
Sú yngsta og sprækasta!
Allir fjórir leikirnir í 8-liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda, fóru fram á þriðjudagskvöld.
Það voru skoruð fullt af mörkum í leikjunum fjórum og mikið fjör. KFA lagði Augnablik í Fífunni með þremur mörkum gegn einu og Árbær lagði Vængi Júpíters með sömu markatölu á Fjölnisvelli.
Selfoss lagði Hauka 3-2 í hörkuleik á JÁVERK-vellinum á Selfossi, en á Sauðárkróki hafði Tindastóll betur 2-1 gegn Kára, og kom sigurmarkið undir lok framlengingar.
Eyða Breyta
Sú yngsta og sprækasta!
Allir fjórir leikirnir í 8-liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda, fóru fram á þriðjudagskvöld.
Það voru skoruð fullt af mörkum í leikjunum fjórum og mikið fjör. KFA lagði Augnablik í Fífunni með þremur mörkum gegn einu og Árbær lagði Vængi Júpíters með sömu markatölu á Fjölnisvelli.
Selfoss lagði Hauka 3-2 í hörkuleik á JÁVERK-vellinum á Selfossi, en á Sauðárkróki hafði Tindastóll betur 2-1 gegn Kára, og kom sigurmarkið undir lok framlengingar.
06.08.2024 20:09
Fótbolti.net bikarinn: Sesar hetjan á Selfossi - Árbær í undanúrslit
06.08.2024 20:30
Fótbolti.net bikarinn: Tindastóll og KFA í undanúrslit
Eyða Breyta
Athugasemdir