Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 09. apríl 2020 08:30
Elvar Geir Magnússon
Tíu bestu úrvalsdeildarstjórarnir - Wright og Shearer gerðu lista
Sir Alex Ferguson stýrði Manchester United til sigurs í ensku úrvalsdeildinni þrettán sinnum.
Sir Alex Ferguson stýrði Manchester United til sigurs í ensku úrvalsdeildinni þrettán sinnum.
Mynd: Getty Images
Ian Wright og Alan Shearer eru sammála um að Sir Alex Ferguson sé besti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þeir settu báðir saman topp tíu lista fyrir Match of the Day hlaðvarpsþáttinn.

„Ferguson var óhræddur við að láta leikmenn fara ef honum fannst það henta liðsheildinni. Hann myndi aðlagast að þjálfun í dag," segir Shearer.

LISTI SHEARER
1 Sir Alex Ferguson
2 Arsene Wenger
3 Jose Mourinho
4 Pep Guardiola
5 Sir Kenny Dalglish
6 Jurgen Klopp
7 Claudio Ranieri
8 Sir Bobby Robson
9 Rafael Benitez
10 Carlo Ancelotti

LISTI WRIGHT
1 Sir Alex Ferguson
2 Arsene Wenger
3 Jose Mourinho
4 Pep Guardiola
5 Sir Kenny Dalglish
6 Jurgen Klopp
7 Rafael Benitez
8 Sir Bobby Robson
9 Carlo Ancelotti
10 Claudio Ranieri
Athugasemdir
banner
banner
banner