Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
   mið 09. apríl 2025 13:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Kvenaboltinn
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, og Alda Ólafsdóttir, leikmaður liðsins.
Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, og Alda Ólafsdóttir, leikmaður liðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin heldur áfram. Það eru sex dagar í fyrsta leik í Bestu deildinni en Fram er spáð áttunda sæti deildarinnar.

Fram er að koma upp sem nýliðar en þær halda sér uppi ef spáin rætist. Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, og Alda Ólafsdóttir, leikmaður liðsins, komu í heimsókn og tóku stöðuna fyrir komandi sumar.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner