Margrét Magnúsdóttir er búin að velja æfingahóp U15 landsliðs kvenna sem tekur þátt í æfingum 14.-15. október í Miðgarði.
Æfingarnar eru mikilvægur liður í undirbúningi landsliðsins fyrir spennandi þróunarmót UEFA sem verður haldið á Englandi 20.-26. nóvember.
Það eru rúmlega 30 leikmenn í æfingahópnum og koma margir þeirra úr röðum sameinaðra yngriflokka Stjörnunnar og Álftaness, eða átta talsins.
Haukar, HK, Selfoss og Þór/KA eiga þrjá fulltrúa hvert og þá koma tveir leikmenn úr röðum KR, Þróttar R. og Víkings R.
Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir - Afturelding
Elísa María Júlíusdóttir - Breiðablik
Telma Dís Traustadóttir - FH
Aníta Þrastardóttir - Haukar
Ásdís Halla Jakobsdóttir - Haukar
Sara Kristín Jónsdóttir - Haukar
Anna Björnsdóttir - HK
Sigrún Anna Viggósdóttir - HK
Þórhildur Helgadóttir - HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir - ÍA
Kara Guðmundsdóttir - KR
Ragna Lára Ragnarsdóttir - KR
Ásdís Erla Helgadóttir - Selfoss
Björgey Njála Andreudóttir - Selfoss
Rán Ægisdóttir - Selfoss
Alba Sólveig Pálmadóttir - Stjarnan/Álftanes
Anna Katrín Ólafsdóttir - Stjarnan/Álftanes
Halla Sigurl. Hólmsteinsdóttir - Stjarnan/Álftanes
Nanna Sif Guðmundsdóttir - Stjarnan/Álftanes
Ólína Sigríður Hólmsteinsdóttir - Stjarnan/Álftanes
Rósa María Sigurðardóttir - Stjarnan/Álftanes
Tinna María Heiðdísardóttir - Stjarnan/Álftanes
Viktoría Skarphéðinsdóttir - Stjarnan/Álftanes
Lísa Ingólfsdóttir - Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir - Víkingur R.
Dagný Rós Hallgrímsdóttir - Víkingur R.
Ásta Ninna Reynisdóttir - Þór/KA
Bríet Fjóla Bjarnadóttir - Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir - Þór/KA
Margrét Lóa Hilmarsdóttir - Þróttur R.
Sara Snædahl Brynjarsdóttir - Þróttur R.
Athugasemdir