Heimild: Daily Mail
Spænski Evrópumeistarinn Lamine Yamal hjá Barcelona er langverðmætasta ungstirni fótboltans. Hann var 16 ára þegar hann byrjaði fyrir Spán í fyrstu umferð Evrópumótsins og setti ýmis met á mótinu.
Þessi magnaði leikmaður er metinn á 150 milljónir punda af CIES en hér fyrir neðan má sjá topp 20 listann yfir verðmætustu ungstirni heimsins.
Þessi magnaði leikmaður er metinn á 150 milljónir punda af CIES en hér fyrir neðan má sjá topp 20 listann yfir verðmætustu ungstirni heimsins.
Þrátt fyrir hrakfarir Manchester United á félagið þrjá leikmenn á listanum, þar á meðal Argentínumanninn Alejandro Garnacho sem er í öðru sæti. Manchester City á tvo leikmenn á lista.
Miðjumaðurinnn Warren Zaïre-Emery hjá PSG er í þriðja sæti.
Athugasemdir