Arsenal og Tottenham hafa áhuga á Kean - Man Utd sýndi Fermín López áhuga - Jota orðaður við Arsenal
banner
   mán 10. febrúar 2025 09:40
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu sunnudagsmörkin í bikarnum - Óvænt úrslit og heitt undir Ange
Mynd: Norrköping
Það voru þrír leikir í FA-bikarnum í gær en hægt er að sjá mörkin úr þeim hér að neðan.

Vandamál Ange Postecoglou jukust með tapi gegn Aston Villa, Plymouth grýtti Liverpool óvænt úr leik og Úlfarnir lögðu Blackburn.

Þess má geta að í kvöld verður dregið í næstu umferð.

Aston Villa 2 - 1 Tottenham
1-0 Jacob Ramsey ('1)
2-0 Morgan Rogers ('64)
2-1 Mathys Tel ('91)



Plymouth 1 - 0 Liverpool
1-0 Ryan Hardie ('53 , víti)



Blackburn 0 - 2 Wolves
0-1 Joao Gomes ('33 )
0-2 Matheus Cunha ('34 )


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner