Höjlund kominn með verðmiða - Gibbs-White mun kosta sitt - Fer Saliba frítt eftir tvö ár?
   fim 10. apríl 2025 13:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sauðkrækingar búnir að finna markmann (Staðfest)
Mætt í Tindastól.
Mætt í Tindastól.
Mynd: Boise State
Monica Wilhelm
Monica Wilhelm
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Tindastóll hefur fundið öflugan leikmann til að verja mark liðsins í Bestu deildinni í sumar. Monica Wilhelm stóð sig mjög vel í marki Tindastóls en hélt til Svíþjóðar í vetur.

Í hennar stað er mætt Genevieve Crenshaw sem hefur leikið með Boise háskólanum í Idaho. Hún vakti athygli fyrir frammistöðu sína þar og hélt oft hreinu á síðasta tímabili.

Crenshaw er komin með leikheimild og má spila í 1. umferð Bestu deildarinnar næsta miðvikudag þegar Tindastóll tekur á móti nýliðum FH.

Komnar
Makala Woods frá Bandaríkjunum
Nicola Hauk frá Bandaríkjunum
Katherine Grace Pettet frá Bandaríkjunum
Genevieve Crens­haw frá Bandaríkjunum
Amanda Lind Elmarsdóttir frá Einherja

Farnar
Monica Elisabeth Wilhelm til Svíþjóðar
Jordyn Rhodes til Vals
Krista Sól Nielsen í Grindavík/Njarðvík (var á láni hjá D/R)

Samningslausar
María Dögg Jóhannesdóttir (2001)
Hugrún Pálsdóttir (1997)
Laufey Harpa Halldórsdóttir (2000)
Bryndís Rut Haraldsdóttir (1995)
Gabrielle Kristine Johnson (1999)
Annika Haanpaa (1998)
Saga Ísey Þorsteinsdóttir (2008)
Aldís María Jóhannsdóttir (2001)
Kristrún María Magnúsdóttir (1999)
Bergljót Ásta Pétursdóttir (2001)
Birna María Sigurðardóttir (2000)
María Del Mar Mazuecos Ruiz (1994)
Athugasemdir
banner
banner
banner