Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 10. september 2020 18:21
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið Breiðabliks og KR: Elfar og Pablo í leikbanni
Blikar fá KR í heimsókn klukkan 19:15. Liðið sem vinnur fer í undanúrslit Mjólkurbikars karla.
Blikar fá KR í heimsókn klukkan 19:15. Liðið sem vinnur fer í undanúrslit Mjólkurbikars karla.
Mynd: Hulda Margrét
Breiðablik og KR mætast í fjórðungsúrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 19:15 í kvöld. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér að neðan.

Síðasti leikur Breiðabliks var 1 - 4 sigur á Fjölni í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari liðsins gerir tvær breytingar á liðinu. Damir Muminovic kemur inn fyrir Elfar Freyr Helgason sem er í leikbanni og Andri Rafn Yeoman kemur inn fyrir Kristinn Steindórsson.

Síðasti leikur KR var 4 - 1 sigur á ÍA í Pepsi Max-deildinni 30. ágúst síðastliðinn. Rúnar Kristinsson þjálfari KR gerir eina breytingu á liði sínu. Ægir Jarl Jónasson kemur inn fyrir Pablo Punyed sem tekur út leikbann.

Smelltu hér fyrir textalýsingu úr leiknum

Breiðablik
12. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

KR
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason

Textalýsingar kvöldsins:
Breiðablik - KR
Valur - HK
FH - Stjarnan

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner