Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 10. september 2022 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Potter fær mikinn slaka hjá Boehly
Mynd: EPA

Graham Potter var ráðinn stjóri Chelsea eftir að Todd Boehly lét Thomas Tuchel taka pokann sinn eftir tap gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í vikunni.


Stjórn Chelsea gerir sér vonir um að liðið endi í topp fjórum en liðið er í 6. sæti eins og staðan er núna, þremur stigum á eftir fyrrum félögum Potter í Brighton sem situr í því fjórða.

Potter verður þó ekki rekinn ef það klikkar nema það fari mjög illa.

Stjórn Chelsea mun styðja Potter í kaupum í janúar en það er búist við því að hann vilji fá miðjumann og mögulega varamarkvörð.


Athugasemdir
banner
banner
banner