Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
   þri 10. september 2024 16:23
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Afturelding og Keflavík án tveggja manna í gríðarlega spennandi lokaumferð
Lengjudeildin
Frans fékk sitt sjöunda gula spjald í sumar gegn Njarðvík um helgina.
Frans fékk sitt sjöunda gula spjald í sumar gegn Njarðvík um helgina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgeir verður ekki með Þrótti Vogum gegn Haukum.
Ásgeir verður ekki með Þrótti Vogum gegn Haukum.
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Aga- og úrskurðarnefnd fundaði í dag og úrskurðaði átta í Lengjudeildinni í leikbann fyrir lokaumferð deildarinnar, sjö leikmenn og einn þjálfara.

Dragan Stojanovic verður ekki á hliðarlínunni í lokaleik Dalvíkur/Reynis í deildinni. Keflavík og Afturelding eru að spila mikilvæga leiki í toppbaráttunni en bæði lið verða án tveggja leikmanna vegna leikbanns.

Þá verða tveir leikmenn hjá Þrótti Vogum og Víkingi Ólafsvík í leikbanni í 2. deild en þau lið berjast við Völsung um 2. sæti deildarinnar. Lokaumferðirnar í Lengjudeildinni og 2. deild fara fram klukkan 14:00 á laugardag. Leikina í umferðunum og stöðutöflur deildanna má sjá hér neðst.

Leikbönn í Lengjudeildinni:
Dragan Stojanovic (Dalvík/Reynir) - gegn Þrótti R.
Matevz Turkus (Grindavík) - gegn Njarðvík
Frans Elvarsson (Keflavík) - gegn Fjölni
Mamadou Diaw (Keflavík)
Kristófer Kristjánsson (Þór) - gegn Gróttu
Georg Bjarnason (Afturelding) - gegn ÍR
Sævar Atli Hugason (Afturelding)
Patrik Orri Pétursson (Grótta) - gegn Þór

Leikbönn topp- og botnliðanna í 2. deild
Abdelhadi Khalok El Bouzarrari (Víkingur Ó.) - gegn Kormáki/Hvöt
Ivan Rodrigo Moran Blanco (Víkingur Ó.)
Hreinn Ingi Örnólfsson (Þróttur V.) - gegn Haukum
Ásgeir Marteinsson (Þróttur V.)
Goran Potkozarac (Kormákur/Hvöt) - gegn Víkingi Ó.
Artur Jan Balicki (Kormákur/Hvöt)

Lengjudeild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Þróttur R. (Dalvíkurvöllur)
14:00 Afturelding-ÍR (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Leiknir R.-ÍBV (Domusnovavöllurinn)
14:00 Keflavík-Fjölnir (HS Orku völlurinn)
14:00 Grótta-Þór (Vivaldivöllurinn)
14:00 Grindavík-Njarðvík (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)

2. deild karla
14:00 Reynir S.-KFG (Brons völlurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Kormákur/Hvöt (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 KF-Höttur/Huginn (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 KFA-Völsungur (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Þróttur V.-Haukar (Vogaídýfuvöllur)
14:00 Selfoss-Ægir (JÁVERK-völlurinn)
Innkastið - Landsliðið og Lengjudeildin
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 22 16 3 3 51 - 27 +24 51
2.    Völsungur 22 13 4 5 50 - 29 +21 43
3.    Þróttur V. 22 13 3 6 58 - 33 +25 42
4.    Víkingur Ó. 22 12 6 4 50 - 30 +20 42
5.    KFA 22 11 2 9 52 - 46 +6 35
6.    Haukar 22 9 3 10 40 - 42 -2 30
7.    Höttur/Huginn 22 9 3 10 41 - 50 -9 30
8.    Ægir 22 6 7 9 29 - 35 -6 25
9.    KFG 22 6 5 11 38 - 43 -5 23
10.    Kormákur/Hvöt 22 5 4 13 19 - 42 -23 19
11.    KF 22 5 3 14 26 - 50 -24 18
12.    Reynir S. 22 4 3 15 28 - 55 -27 15
Athugasemdir
banner
banner
banner