Heimild: Vísir

Það er gríðarleg spenna á Laugardalsvelli en Ísland er búið að minnka muninn eftir skelfilegan endasprett í fyrri hálfleik.
Albert Guðmundsson minnkaði muninn í 3-2 eftir tæplega klukkutíma leik.
Albert Guðmundsson minnkaði muninn í 3-2 eftir tæplega klukkutíma leik.
Lestu um leikinn: Ísland 3 - 5 Úkraína
„Ísland í langri sókn, Hákon fær boltann á hægri vængnum, kemur með lága fyrirgjöf og Albert fleygir sér á boltann og sneiðir hann í fjærhornið, frábært mark," skrifaði Kári Snorrason í textalýsingu frá leiknum.
Atvikið var skoðað í VAR þar sem Albert var mögulega rangstæður en markið dæmt gott og gilt.
Athugasemdir