Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
   mið 11. maí 2022 20:57
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Hermann: Áttum ekki skilið að tapa
Hermann Hreiðarsson.
Hermann Hreiðarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍBV og KR mættust í fyrsta leik 5. umferðar Bestu deildar karla á Hásteinsvelli í kvöld. Gestirnir úr Vesturbænum sóttu þrjú stig til Eyja þar sem lokatölur voru 1-2.


Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  2 KR

Þetta var grautfúlt, við erum allir hrikalega svekktir. Við áttum ekki skilið að tapa hér í dag, við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik, við fengum bestu færin. Þetta er gríðarlega svekkjandi“ sagði Hermann Hreiðarsson í samtali við Fótbolta.net að leik loknum.

Hermann var þrátt fyrir tapið mjög ánægður með sína menn.

„Ég er rosalega stoltur af liðinu og bara ánægður með liðið, með vinnuframlagið, baráttuna, þéttleikann og fókusinn, bara allt þetta sem skiptir til að vinna fótboltaleik. Það var til staðar í dag,“ sagði Hermann sem gerði þrjár breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag. Það vakti talsverða athygli að hinn reynslu mikli Guðjón Pétur var ekki í byrjunarliði Eyjamanna.

„Það er bara fullt af leikjum og mikið álag, svo vill maður nýta hópinn aðeins,“ sagði Hermann þegar hann var spurður út í breytingarnar á liðinu.

ÍBV staðfesti í dag komu Elvis Bwomono, Hermann þekkir Elvis frá tíma sínum sem aðstoðarþjálfari Southend United á Englandi.

„Hann er frábær fótboltamaður, ég þekki hann mjög vel, hann á eftir að styrkja okkur mikið. Hann er búinn að vera hér í fjórar vikur svo hann er ekkert nýr hérna.“ Að sögn Hermanns verða ekki gerðar frekari breytingar á leikmannahópi ÍBV. Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti.


Athugasemdir
banner