13. umferð Bestu deildarinnar er lokið og við tekur pása frá deildinni. Knattspyrnuáhugafólk þarf þó ekki að örvænta því framundan eru meðal annars spennandi landsliðsverkefni. Þau Jón Stefán Jónsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta og fara yfir málin í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.
Á meðal efnis:
- HM en engin frestun
- Upprisa í Eyjum
- ON-leikmaður umferðarinnar með rándýra takta
- Markahæst en fær ekki kallið
- Hver má fara í frí og hvenær?
- FH-ingar í landsliðinu
- 15 ára ferna
- 4 stig skilja að 1. - 7. sæti
- Sigurreifur Pollamótsmeistari montar sig
- AMA á eldi
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir