Höjlund, Sesko, Palhinha, Sancho, Garnacho, Guehi, Eze, Echeverri og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
Hallgrímur Mar: Þeir skoruðu eitthvað ógeðslegt mark sem tryggði þeim sigur
Haddi Jónasar: Hefðum átt að vinna - Klúðrum þremur dauðafærum í framlengingunni
Heimsóknin - KFA og Höttur/Huginn
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
   fös 11. júlí 2025 23:06
Kári Snorrason
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Lengjudeildin
Hermann er 51 árs í dag.
Hermann er 51 árs í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK lagði ÍR af hólmi fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-2, en HK er fyrsta liðið til að sigra ÍR í Lengjudeildinni í sumar. Afmælisbarnið Hermann Hreiðarsson, sem er jafnframt þjálfari HK mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: ÍR 1 -  2 HK

„Hún gat ekki verið betri (afmælisgjöfin). Það er frábært að koma hingað og vinna ÍR-ingana, þeir eru sterkir og góðir í því sem þeir gera. Þeir voru taplausir ekki af ástæðulausu."

„Við komumst í fínar stöður, þetta var „scrappy" og allt það, en það var þessi vilji til að vinna leikinn."

„Maður fann stemninguna fyrir leikinn, það var hungur í okkur í að halda áfram í að stimpla okkur almennilega í þessa toppbaráttu."


ÍR minnkaði muninn þegar lítið var eftir.

„Þetta var meira óþarfa ruglið, það var auka púls þarna í nokkrar mínútur, það er engin spurning. Það gerir þetta skemmtilegt."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.

Athugasemdir
banner