banner
fim 11.okt 2018 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Milan ađ kaupa einn efnilegasta framherja Brasilíu
Lucas Paqueta leikur međ Flamengo
Lucas Paqueta leikur međ Flamengo
Mynd: NordicPhotos
Ítalska félagiđ AC Milan er ađ ganga frá kaupum á brasilíska framherjanum Lucas Pasqueta frá Flamengo. Félagiđ borgar 35 milljónir evra fyrir ţjónustu hans.

Paqueta, sem er 21 árs gamall, er einn efnilegasti framherjinn í Brasilíu í dag.

Hann var í 35 manna hóp brasilíska landsliđsins fyrir HM í sumar en komst ekki í lokahópinn. Hann spilađi svo fyrstu A-landsleiki sína í ágúst.

Hann er međ 11 mörk í 48 leikjum á ţessu ári fyrir Flamengo en nú virđist AC Milan vera ađ ganga frá kaupum á honum.

Brasilískir miđlar greina frá ţví ađ Milan hafi náđ samkomulagi viđ Flamengo og ađ Paqueta gangi til liđs viđ ítalska félagiđ í janúar.

Kaupverđiđ er 35 milljónir evra og er hann ţví dýrasti leikmađurinn sem kemur frá Brasilíu í Seríu A.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía