Man Utd til í að opna veskið fyrir Yildiz - Everton gæti reynt við Phillips - Liverpool hefur áhuga á Wharton
banner
   lau 11. október 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: Vont tap á Laugardalsvelli
Eimskip
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Ísland tapaði gegn Úkraínu í algjörum rússibanaleik í undankeppni HM á Laugardalsvelli í gær. Liðið sofnaði á verðinum undir lok beggja hálfleika sem varð liðinu af falli.

Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti í Laugardalnum.

Ísland 3 - 5 Úkraína
0-1 Ruslan Malinovskiy ('14 )
1-1 Mikael Egill Ellertsson ('34 )
1-2 Oleksii Hutsuliak ('45 )
1-3 Ruslan Malinovskiy ('45 )
2-3 Albert Guðmundsson ('59 )
3-3 Albert Guðmundsson ('75 )
3-4 Ivan Kaliuzhnyi ('85 )
3-5 Oleh Ocheretko ('88 )
Lestu um leikinn

Athugasemdir
banner