Það eru átta leikir í undankeppni HM á dagskrá í dag.
Lettland og Andorra sparka veislunni af stað klukkan 13. Ungverjaland mætir Armeníu og Noregur fær Ísrael í heimsókn klukkan 16.
Fimm leikir eru á dagskrá klukkan 18:45. Spánn fær Georgíu í heimsókn. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, er undir gríðarlegri pressu eftir slæma byrjun í keppninni.
Liðið á erfitt verkefni fyrir höndum þar sem Írland heimsækir Portúgal. Ítalía heimsækir Eistland og þá mætast Serbía og Albanía.
Lettland og Andorra sparka veislunni af stað klukkan 13. Ungverjaland mætir Armeníu og Noregur fær Ísrael í heimsókn klukkan 16.
Fimm leikir eru á dagskrá klukkan 18:45. Spánn fær Georgíu í heimsókn. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, er undir gríðarlegri pressu eftir slæma byrjun í keppninni.
Liðið á erfitt verkefni fyrir höndum þar sem Írland heimsækir Portúgal. Ítalía heimsækir Eistland og þá mætast Serbía og Albanía.
Undankeppni HM
13:00 Lettland - Andorra
16:00 Ungverjaland - Armenia
16:00 Noregur - Ísrael
18:45 Bulgaria - Tyrkland
18:45 Serbía - Albanía
18:45 Spánn - Georgía
18:45 Portúgal - Írland
18:45 Eistland - Ítalía
Athugasemdir