Man Utd til í að opna veskið fyrir Yildiz - Everton gæti reynt við Phillips - Liverpool hefur áhuga á Wharton
   lau 11. október 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Unglingalandsliðsmaður gerir sinn fyrsta samning við Breiðablik
Mynd: Breiðablik
Hinn 16 ára gamli Elmar González Robertoson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Breiðablik.

Hann hefur ekki spilað fyrir aðalliðið en hann hefur spilað með 2. og 3. flokki liðsins á árinu.

Hann spilaði sína fyrstu landsleiki á árinu en hann tók þátt á æfingamóti með U16 landsliðinu.

Hann tók þátt á æfingamóti í maí og kom við sögu í öllum þremur leikjum liðsins.


Athugasemdir
banner