Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað á X-inu 97,7 í gær en Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórnuðu þættinum.
Árni Vilhjálmsson, framherji Breiðabliks, var leikmaður fyrstu umferðar í Pepsi-deildinni.
Árni kíkti í heimsókn í þáttinn í gær og hægt er að hlusta á upptöku af viðtalinu í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir