Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 12. september 2020 07:00
Aksentije Milisic
Tottenham reyndi að fá Belotti
Mynd: Getty Images
Tottenham hefur reynt að fá Andrea Belotti, framherja Torino, á láni með þann möguleika að kaupa hann á 50 milljónir evra í kjölfarið. Torinho neitaði þessu tilboði.

Samkvæmt Sky Sports Italia, þá vill félagið einungis selja Belotti en ekki láta hann á lán fyrst. Þessi 26 ára gamli Ítali er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara fyrir 100 milljónir evra.

Belotti hefur spilað 192 leiki fyrir Torino og skoraði í þeim 92 mörk og gert 19 stoðsendingar.

Þá hefur hann skorað níu mörk í 28 leikjum fyrir Ítalska landsliðið. Tottenham hefur einnig verið að reyna að fá Arkadiusz Milik frá Napoli.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner