29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   fim 12. desember 2024 15:46
Kári Snorrason
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Ari hefur verið orðaður við Djurgården. Hér skorar hann markið sitt í dag.
Ari hefur verið orðaður við Djurgården. Hér skorar hann markið sitt í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Ari Sigurpálsson skoraði eina mark Víkings í svekkjandi 2-1 tapi gegn Djurgården í Sambandsdeildinni fyrr í dag. Ari hefur verið orðaður við Djurgården, áhugi liðsins hefur eflaust ekki minnkað við mark Ara í dag.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 Djurgården

„Það er fyrst og fremst heiður að þeir hafi áhuga. Ég var ekki með það í huga þegar ég kom inn á völlinn, mig langaði bara að sækja stigin. Mig langar að spila eftir áramót í þessari umspilskeppni."

Ari hefur ekkert heyrt frá Djurgården. Í síðasta mánuði var fyrst greint frá áhuga Djurgården á Ara.

„Nei ekkert heyrt, ég sá þetta í fréttunum. Það er ennþá einn leikur eftir hjá okkur í Víking. Ég veit ekkert um þetta.

Ari skoraði sitt annað mark í Sambandsdeildinni í dag.

„Virkilega gott spil hjá liðinu, Valdimar gerir vel í að sjá mig og finna mig. Það var góð vigt á sendingunni svo ég gat skotið í fyrsta, ég er ekkert að fara klúðra þarna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner