Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 13. janúar 2020 18:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Koeman staðfestir að hann neitaði Barcelona
Mynd: Getty Images
Allt er búið að gera nema opinberlega tilkynna brottresktur Ernesto Valverde sem stjóra Barcelona.

Ronald Koeman er einn þeirra sem í vetur hefur sagður mögulegur kostur sem næsti stjóri Barcelona.

Koeman staðfesti í dag, í viðtali við telegraf í Hollandi, að hann hefði sagt nei við Barcelona þegar honum var boðin staðan hjá félaginu á síðustu dögum.

Koeman segist með fulla einbeitingu á starf sitt sem landsliðsþjálfari Hollendinga. Hann hefur áður sagt að hann sé opinn fyrir því að taka við Barcelona eftir EM næsta sumar.
Athugasemdir
banner
banner
banner