Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 13. febrúar 2020 18:30
Elvar Geir Magnússon
Selma Líf í Napoli (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: Napoli
Selma Líf Hlífarsdóttir hefur gengið í raðir kvennaliðs Napoli á Ítalíu.

Selma er markvörður sem er fædd 1997 og hefur spilað með Haukum síðustu tvö ár.

Hún er fyrrum leikmaður Aftureldingar en er uppalin hjá Breiðabliki.

Napoli er með tveggja stigu forskot á toppnum í Serie B þegar 9 leikir eru eftir.

Selma á fjóra landsleiki að baki fyrir U17 og U16 landslið Íslands.


Athugasemdir
banner