Topplið Manchester City tapaði óvænt gegn Leeds og Manchester United er ellefu stigum á eftir grönnum sínum eftir 3-1 sigur gegn Tottenham. West Ham fór upp í fjórða sætið með sigri gegn Leicester og Chelsea er í fimmta sæti eftir 4-1 sigur gegn Crystal Palace.
Liverpool vann Aston Villa með flautumarki, Newcastle vann mikilvægan endurkomusigur gegn Burnley, Úlfarnir unni Fulham og Arsenal rúllaði yfir botnlið Sheffield United. Í gær vann West Brom sigur gegn Southampton og markalaust jafntefli varð niðurstaðan hjá Brighton og Everton.
Garth Crooks hjá BBC velur úrvalslið vikunnar
Liverpool vann Aston Villa með flautumarki, Newcastle vann mikilvægan endurkomusigur gegn Burnley, Úlfarnir unni Fulham og Arsenal rúllaði yfir botnlið Sheffield United. Í gær vann West Brom sigur gegn Southampton og markalaust jafntefli varð niðurstaðan hjá Brighton og Everton.
Garth Crooks hjá BBC velur úrvalslið vikunnar
Athugasemdir