Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 13. júlí 2024 16:45
Stefán Marteinn Ólafsson
Dragan: Það er betra eitt stig en ekki neitt
Lengjudeildin
Dragan Stojanovic
Dragan Stojanovic
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dalvík/Reynir tóku á móti Njarðvíkingum í 12.umferð Lengjudeildar karla í dag á Dalvíkurvelli. 

Dalvíkingar höfðu fyrir leikinn í dag tapað síðustu fjórum leikjum sínum en sóttu sterkt stig á heimavelli í dag.


Lestu um leikinn: Dalvík/Reynir 0 -  0 Njarðvík

„Ég er alltaf ánægður með stig. Það er betra eitt stig en ekki neitt." Sagði Dragan Stojanovic þjálfari Dalvíkinga eftir leikinn í dag.

„Við vorum bara betra liðið í dag. Við áttum að klára þennan leik í fyrri hálfleik. Við fengum tvisvar einn á móti markmanni og eigum tvö hálffæri í viðbót. Við áttum að skora í fyrri hálfleik og óskiljanlegt að við gerðum það ekki." 

„Við lögðum upp leikinn að pressa strax og við vorum með sterkan vind með okkur í fyrri hálfleik og við vissum það að þetta er mjög gott lið og við styrktum aðeins í vörninni og fórum upp og pressuðum. Mér fannst við standa okkur vel í dag." 

Dalvík/Reyni var búið að tapa síðustu fjórum leikjum fyrir þennan leik og Dragan vildi meina að hans lið hefur verið óheppið með færanýtingu.

„Jájá en þessir fjórir leikir sem við höfum tapað í röð þá höfum við verið inn í leiknum allan tíman og í hverjum leik fengið 2-3 dauðafæri eins og í dag. Við erum svolítið óheppnir að klára ekki okkar færi og ef við hefðum klárað helmingin af þeim færum sem við höfum verið að fá þá værum við með svona 13-15 stig í dag."

Nánar er rætt við Dragan Stojanovic í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner