Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   lau 13. júlí 2024 16:45
Stefán Marteinn Ólafsson
Dragan: Það er betra eitt stig en ekki neitt
Lengjudeildin
Dragan Stojanovic
Dragan Stojanovic
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dalvík/Reynir tóku á móti Njarðvíkingum í 12.umferð Lengjudeildar karla í dag á Dalvíkurvelli. 

Dalvíkingar höfðu fyrir leikinn í dag tapað síðustu fjórum leikjum sínum en sóttu sterkt stig á heimavelli í dag.


Lestu um leikinn: Dalvík/Reynir 0 -  0 Njarðvík

„Ég er alltaf ánægður með stig. Það er betra eitt stig en ekki neitt." Sagði Dragan Stojanovic þjálfari Dalvíkinga eftir leikinn í dag.

„Við vorum bara betra liðið í dag. Við áttum að klára þennan leik í fyrri hálfleik. Við fengum tvisvar einn á móti markmanni og eigum tvö hálffæri í viðbót. Við áttum að skora í fyrri hálfleik og óskiljanlegt að við gerðum það ekki." 

„Við lögðum upp leikinn að pressa strax og við vorum með sterkan vind með okkur í fyrri hálfleik og við vissum það að þetta er mjög gott lið og við styrktum aðeins í vörninni og fórum upp og pressuðum. Mér fannst við standa okkur vel í dag." 

Dalvík/Reyni var búið að tapa síðustu fjórum leikjum fyrir þennan leik og Dragan vildi meina að hans lið hefur verið óheppið með færanýtingu.

„Jájá en þessir fjórir leikir sem við höfum tapað í röð þá höfum við verið inn í leiknum allan tíman og í hverjum leik fengið 2-3 dauðafæri eins og í dag. Við erum svolítið óheppnir að klára ekki okkar færi og ef við hefðum klárað helmingin af þeim færum sem við höfum verið að fá þá værum við með svona 13-15 stig í dag."

Nánar er rætt við Dragan Stojanovic í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir
banner
banner