„Tyrkir hafa bætt sig mikið síðan við spiluðum við þá í byrjun undankeppninnar svo við verðum að eiga frábæran leik til að ná í góð úrslit," segir Kolbeinn Sigþórsson.
Ísland mætir Tyrklandi í Konya í kvöld 18:45 að íslenskum tíma.
Ísland mætir Tyrklandi í Konya í kvöld 18:45 að íslenskum tíma.
„Það verður strembið að spila á móti þeim. Við þurfum að byrja vel og gefa þeim ekki mark snemma."
„Við þurfum að bæta okkar leik fyrir EM á næsta ári og við þurfum að nýta hvern einasta leik í það," segir Kolbeinn en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir