Manchester-liðin sýna Donnarumma áhuga - Arsenal vill klára kaupin á Eze - Fofana til Everton?
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
Heimir Guðjóns: Átakanlegt að fylgjast með þessu
Adam Ægir sló á létta strengi: Þeir fengu mig inn, það var það sem breyttist
Túfa um markametið: Getur sett met sem verður gríðarleg erfitt að slá
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
   fim 13. nóvember 2014 16:19
Magnús Már Einarsson
Alfreð: Höfum lagt ganginn undir golfkeppni
Magnús Már Einarsson skrifar frá Brussel:
Icelandair
Alfreð á æfingu í dag.
Alfreð á æfingu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska landsliðið styttir stundirnar á hótelinu með því að spila golf en Þorgrímur Þráinsson sem situr í landsliðsnefnd mætti með búnað.

„Toggi Þráins, sá mikli meistari, kom með pútter og við höfum tekið allan ganginn undir golfkeppni. Það kemur engum á óvart að Jóhann Berg er langslakastur. Það er gaman að stytta sér stundirnar í þessu," sagði Alfreð Finnbogason í viðtali við Fótbolta.net í dag.

Alfreð segir að hann og Gylfi Þór Sigurðsson skari fram úr í golfinu.

En hvernig metur hann möguleikana gegn Tékklandi? „Þetta eru tvær góðar liðsheildir að mætast og þetta er leikur sem mun ekki ráðast á mörgum mörkum. Við erum á þeim stað að við viljum þrjú stig og það er stefnan á sunnudag."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpin hér að ofan.

Athugasemdir