Sky Sport Italia segir að forráðamenn Napoli hafi hitt umboðsmann argentínska leikmannsins Alejandro Garnacho hjá Manchester United.
Haldið er fram að Napoli hafi fengið þær upplýsingar að Manchester United sé með um 70 milljóna punda verðmiða á Garnacho. Sportitalia segir leikmanninn opinn fyrir því að fara til Ítalíu.
Þá er Napoli sagst hafa spurst fyrir um þýska sóknarleikmanninn Timo Werner sem er hjá Tottenham á láni frá RB Leipzig.
Haldið er fram að Napoli hafi fengið þær upplýsingar að Manchester United sé með um 70 milljóna punda verðmiða á Garnacho. Sportitalia segir leikmanninn opinn fyrir því að fara til Ítalíu.
Þá er Napoli sagst hafa spurst fyrir um þýska sóknarleikmanninn Timo Werner sem er hjá Tottenham á láni frá RB Leipzig.
Khvicha Kvaratskhelia er á leið til PSG og Napoli, sem er í toppsæti ítölsku A-deildarinnar, vill fylla hans skarð.
Athugasemdir