Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
   sun 14. apríl 2024 09:30
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Falleg bakfallsspyrna Joao Felix
Mynd: Getty Images
Joao Felix skoraði eina mark Barcelona í 1-0 sigrinum á Cadiz í La Liga í gær en það er eitt af mörkum mánaðarins til þessa.

Felix skoraði markið á 36. mínútu eftir hornspyrnu. Hornspyrnan fór á nærsvæðið og var boltinn skallaðu inn í miðjan teiginn.

Varnarmaður Cadiz hélt í Felix en það gat ekki stöðvað portúgalska landsliðsmanninn sem kastaði sér upp í loft og setti boltann í netið.

Annar varnarmaður reyndi að fiska aukaspyrnu á Felix með því að fleygja sér í grasið en það bar ekki árangur. Markið má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner