Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
banner
   þri 14. maí 2019 21:35
Orri Rafn Sigurðarson
Elín Metta: Áttum að nýta færin betur
Kvenaboltinn
Elín metta í leik með Val
Elín metta í leik með Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur og Stjarnan áttust við á Hlíðarenda í kvöld í leik sem endaði með 1-0 sigri Vals. Elín Metta Jensen átti virkilega góðan leik og var óheppinn að skora ekki í dag.

„Ég er ánægð með sigurinn og mér fannst við vera spila vel í dag og er nokkuð ánægð með þetta" Sagði Elín eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  0 Stjarnan

Eins og fyrr segir var Elín óheppin að skora ekki í þessum leik en Birta átti frábæran leik í marki Stjörnunar og kom í veg fyrir að Elín næði að skora nokkrum sinnum.

„Hún stóðst sig mjög vel og þær voru standa sig vel varnarlega og þær fá hrós fyrir það en við áttum að nýta færin betur."

Valur lítur virkilega vel út og eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Hvernig er andinn í liðinu?

„Það er mikið sjálfstraust í liðinu og við ætlum að vera í baráttu um titillinn í sumar það er ljóst." Sagði Elín Metta að lokum

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Beðist er velvirðingar á hljóðtruflunum.
Athugasemdir
banner
banner
banner