Mönnum var heitt í hamsi í dag þegar HK vann Víking Ólafsvík 4-2 í 1. deildinni. Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá það helsta úr leiknum viðburðarríka.
Sex mörk, eitt rautt spjald og fullt af umdeildum atvikum! SportTv.is tók þetta myndband saman en leikurinn var sýndur í beinni þar.
Sex mörk, eitt rautt spjald og fullt af umdeildum atvikum! SportTv.is tók þetta myndband saman en leikurinn var sýndur í beinni þar.
HK 4 - 2 Víkingur Ó
1-0 Viktor Unnar Illugason ('33)
2-0 Guðmundur Atli Steinþórsson ('45, víti)
2-1 Antonio Jose Espinosa Mossi ('48)
2-2 Eyþór Helgi Birgisson ('51)
3-2 Atli Valsson ('59)
4-2 Guðmundur Atli Steinþórsson ('66)
Rautt spjald: Tomasz Luba, Víkingur Ó ('63)
Athugasemdir