Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 14. júlí 2019 12:00
Oddur Stefánsson
City seinkar undirbúningstímabilinu
Manchester City ætlaði sér að halda til Asíu í dag til að hefja undirbúningstímabilð hjá sér.

Flugvél félagsins fékk ekki að fara í loftið í dag og voru starfsmenn og leikmenn strandaðir á flugvellinum í Manchester.



City fer af stað í dag og mæta West Ham í fyrsta leik Asíu deild ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn.
Athugasemdir
banner
banner