Mikill áhugi á Kimmich - Chelsea mun ekki kaupa markmann
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   lau 14. september 2019 16:53
Arnór Heiðar Benónýsson
Eysteinn: Áttum ekkert meira skilið
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur var að vonum svekktur eftir 3-1 tap fyrir Haukum á Ásvöllum í dag.

Keflvíkingar eru enn fyrir miðja deild þrátt fyrir þessi úrslit og eiga hvorki séns á að fara upp um deild eða í hættu á að falla.

Lestu um leikinn: Haukar 3 -  1 Keflavík

„Það var eins og að fyrsta hálftímann væri öðru liðinu kalt en hinu ekki. Þeir afgreiddu okkur bara á fyrsta hálftímanum.“

Keflvíkingar áttu fá færi í þessum leik og fengu ekki mark fyrr en Rúnar Þór Sigurgeirsson hamraði boltann í netið beint úr aukaspyrnu á 87. mínútu.

„Okkur gekk illa að skapa færi og áttum í raun mjög lítið af færum í seinni hálfleik. Við áttum ekkert meira skilið í dag en við fengum.“

Haukar eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni á meðan Keflavík siglir lygnan sjó um miðja deild.

„Við töluðum um það í aðdraganda leiksins að það á ekkert að þurfa meira en fótboltaleik til að menn komi með allt sitt besta en við náðum ekki að vera klárir í þennan leik.“


Athugasemdir
banner
banner
banner