Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   lau 14. september 2019 16:53
Arnór Heiðar Benónýsson
Eysteinn: Áttum ekkert meira skilið
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur var að vonum svekktur eftir 3-1 tap fyrir Haukum á Ásvöllum í dag.

Keflvíkingar eru enn fyrir miðja deild þrátt fyrir þessi úrslit og eiga hvorki séns á að fara upp um deild eða í hættu á að falla.

Lestu um leikinn: Haukar 3 -  1 Keflavík

„Það var eins og að fyrsta hálftímann væri öðru liðinu kalt en hinu ekki. Þeir afgreiddu okkur bara á fyrsta hálftímanum.“

Keflvíkingar áttu fá færi í þessum leik og fengu ekki mark fyrr en Rúnar Þór Sigurgeirsson hamraði boltann í netið beint úr aukaspyrnu á 87. mínútu.

„Okkur gekk illa að skapa færi og áttum í raun mjög lítið af færum í seinni hálfleik. Við áttum ekkert meira skilið í dag en við fengum.“

Haukar eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni á meðan Keflavík siglir lygnan sjó um miðja deild.

„Við töluðum um það í aðdraganda leiksins að það á ekkert að þurfa meira en fótboltaleik til að menn komi með allt sitt besta en við náðum ekki að vera klárir í þennan leik.“


Athugasemdir
banner
banner