Viðar Örn Kjartansson stimplaði sig heldur betur inn í lið Valerenga á nýjan leik í 5-1 sigri á Brann í gær.
Viðar gekk til liðs við Valerenga á dögunum og hann skoraði þrennu á níu mínútna kafla í gær.
Fyrsta markið kom á 14. mínútu og það þriðja á 23. mínútu.
Viðar gekk til liðs við Valerenga á dögunum og hann skoraði þrennu á níu mínútna kafla í gær.
Fyrsta markið kom á 14. mínútu og það þriðja á 23. mínútu.
Árið 2014 varð Viðar markakóngur í Noregi með Valerenga og hann kann vel við sig hjá félaginu.
Hér að neðan má sjá mörkin hjá Viðari í gær.
«Ørnen» har landet! 🦅 FOR et comeback av Viðar Örn Kjartansson! 😲🎩 pic.twitter.com/cshG178Yc2
— Eliteserien (@eliteserien) September 14, 2020
Athugasemdir