Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
   lau 14. desember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn í dag - Real Madrid í dauðafæri
Mynd: EPA
Real Madrid getur komist á toppinn í spænsku deildinni í dag með sigri á útivelli.

Real Madrid hefur verið í vandræðum á tímabilinu en hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum.

Liðið á leik til góða á Barcelona og getur komist upp fyrir erkifjendur sína með sigri en Barcelona spilar gegn Leganes á morgun.

Leikir dagsins
13:00 Espanyol - Osasuna
15:15 Mallorca - Girona
17:30 Sevilla - Celta
20:00 Vallecano - Real Madrid
Athugasemdir
banner
banner
banner