Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
   lau 15. júní 2024 19:30
Ívan Guðjón Baldursson
3. deild: Augnablik á toppinn eftir sigur gegn Magna
Mynd: Augnablik
Augnablik 2 - 0 Magni
1-0 Halldór Atli Kristjánsson ('14)
2-0 Viktor Andri Pétursson ('45+2)

Augnablik tók á móti Magna í fyrri leik dagsins í 3. deild karla og tóku heimamenn forystuna snemma þegar Halldór Atli Kristjánsson skoraði á fjórtándu mínútu.

Viktor Andri Pétursson tvöfaldaði forystu Augnabliks í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var staðan 2-0 í leikhlé.

Magna tókst ekki að koma til baka í síðari hálfleik. Augnablik hélt hreinu og skóp dýrmætan sigur í toppbaráttunni.

Augnablik er á toppi deildarinnar eftir þennan sigur, með 18 stig eftir 7 umferðir.

Magni er í fimmta sæti, fimm stigum á eftir Augnabliki.
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 7 6 0 1 22 - 8 +14 18
2.    Víðir 7 5 1 1 28 - 9 +19 16
3.    Kári 7 5 1 1 26 - 12 +14 16
4.    Árbær 7 4 1 2 17 - 15 +2 13
5.    Magni 7 4 1 2 10 - 10 0 13
6.    Elliði 7 3 1 3 13 - 20 -7 10
7.    Sindri 7 3 0 4 17 - 16 +1 9
8.    KFK 7 3 0 4 15 - 20 -5 9
9.    ÍH 7 2 0 5 18 - 23 -5 6
10.    Hvíti riddarinn 7 2 0 5 10 - 20 -10 6
11.    Vængir Júpiters 7 1 1 5 15 - 23 -8 4
12.    KV 7 1 0 6 7 - 22 -15 3
Athugasemdir
banner
banner
banner