Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
   sun 15. september 2019 17:43
Mist Rúnarsdóttir
Karitas Tómasdóttir: Allir á rassgatinu
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er mjög gott lið og ég er mjög ánægð og stolt af liðinu að hafa náð í sigur,“ sagði miðjumaðurinn Karitas Tómasdóttir í liði Selfoss eftir 2-0 sigur á KR.

Lestu um leikinn: KR 0 -  2 Selfoss

Leikurinn í dag var ekki mikið fyrir augað enda aðstæður erfiðar. Það var töluverður vindur og völlurinn þungur af rigningu.

„Það voru allir rennandi. Maður reyndi að hlaupa en það voru í raun allir á rassgatinu allan tímann,“ sagði Karitas létt. Hún er stolt af árangri Selfoss-liðsins í sumar og sendi smá pillu á þá sem höfðu ekki trú á liðinu fyrir mót.

„Ég er ekki frá því að í byrjun tímabilsins hafi okkur verið spáð falli en við ætluðum heldur betur að troða sokkum.“

Hægt er að horfa á allt viðtalið við Karitas í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner