fös 15. nóvember 2019 12:00 |
|
Andorra skoraði í fyrsta skipti í 26 útileikjum - Náðu í stig
Andorra gerði óvænt 2-2 jafntefli gegn Albaníu í undankeppni EM í gær en þessi lið eru með Íslandi í riðli.
Andorra hafði leikið 26 mótsleiki í röð á útivelli án þess að skora mark fyrir leikinn í gær. Síðasta mark liðsins á útivelli hafði verið gegn Írum árið 2010.
Cristian Martinez skoraði bæði mörk Andorra í gær en liðið komst í 2-1 í leikjum á 48. mínútu áður en Albanía jafnaði nokkrum mínútum síðar.
Í síðasta mánuði vann Andorra sinn fyrsta leik í undankeppni EM í sögunni. Andorra hafði þá leikið 56 leiki í röð áður en liðið vann Moldóva 1-0 á heimavelli.
Andorra fær Tyrkland í heimsókn í síðasta leiknum í undankeppni EM á sunnudag.
Andorra hafði leikið 26 mótsleiki í röð á útivelli án þess að skora mark fyrir leikinn í gær. Síðasta mark liðsins á útivelli hafði verið gegn Írum árið 2010.
Cristian Martinez skoraði bæði mörk Andorra í gær en liðið komst í 2-1 í leikjum á 48. mínútu áður en Albanía jafnaði nokkrum mínútum síðar.
Í síðasta mánuði vann Andorra sinn fyrsta leik í undankeppni EM í sögunni. Andorra hafði þá leikið 56 leiki í röð áður en liðið vann Moldóva 1-0 á heimavelli.
Andorra fær Tyrkland í heimsókn í síðasta leiknum í undankeppni EM á sunnudag.
A-landslið karla - EM 2020
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Frakkland | 10 | 8 | 1 | 1 | 25 - 6 | +19 | 25 |
2. Tyrkland | 10 | 7 | 2 | 1 | 18 - 3 | +15 | 23 |
3. Ísland | 10 | 6 | 1 | 3 | 14 - 11 | +3 | 19 |
4. Albanía | 10 | 4 | 1 | 5 | 16 - 14 | +2 | 13 |
5. Andorra | 10 | 1 | 1 | 8 | 3 - 20 | -17 | 4 |
6. Moldóva | 10 | 1 | 0 | 9 | 4 - 26 | -22 | 3 |
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
17:56
21:06
17:10