Þrír leikir eru á dagskrá í Lengjubikarnum í dag. Valur þarf að vinna KR til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit í A-deild kvenna.
Valur er með 6 stig í þriðja sæti riðils 1. Sigur fleytir liðinu í 2. sætið en það er þó ekki nóg til að komast áfram því Valur þarf að treysta á að fá smá hjálp frá Selfyssingum á sunnudag er liðið mætir Þór/KA.
Þór/KA er í öðru sæti með 9 stig en liðinu nægir stig til að fara áfram.
Leikir dagsins:
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
20:00 Vængir Júpiters-Álafoss (Fjölnisvöllur - Gervigras)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
17:30 Valur-KR (Origo völlurinn)
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Fram-Grindavík (Framvöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir