Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   sun 16. maí 2021 05:55
Victor Pálsson
Spánn í dag - Tíu leikir spilaðir
Mynd: EPA
Í dag hefst næst síðasta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar og getur margt gerst í þessum tíu leikjum sem spilaðir eru.

Atletico Madrid getur tryggt sér titilinn ef liðinu tekst að leggja Osasuna af velli og ef Real Madrid tapar gegn Athletic Bilbao.

Fyrir umferðina er Atletico með tveggja stiga forskot á toppnum, tveimur stigum á undan Real og fjórum stigum á undan Barcelona.

Barcelona spilar við Celta á heimavelli en allir leikirnir hefjast klukkan 16:30.

Fallbaráttan á Spáni er einnig gríðarlega hörð en Elche og Eibar eru með 30 stig í tveimur neðstu sætunum og í 18. sætinu situr Real Valladolid.

Þar fyrir ofan eru lið Huesca með 33 stig, Getafe með 34 stig og Alaves með 35 stig. Öll þessi lið þurfa því á þremur stigum að halda í sinni viðureign.

Spánn: La Liga
16:30 Alaves - Granada CF
16:30 Athletic - Real Madrid
16:30 Atletico Madrid - Osasuna
16:30 Barcelona - Celta
16:30 Betis - Huesca
16:30 Getafe - Levante
16:30 Cadiz - Elche
16:30 Real Sociedad - Valladolid
16:30 Valencia - Eibar
16:30 Villarreal - Sevilla
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner