Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
   fim 16. maí 2024 23:13
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: KR skoraði átta mörk
Íris Grétarsdóttir skoraði tvö
Íris Grétarsdóttir skoraði tvö
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Smári 1-8 KR
0-1 Alice Elizabeth Walker ('17 )
0-2 Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir ('31 )
1-2 Kristín Inga Vigfúsdóttir ('37 , Mark úr víti)
1-3 Ragnheiður Ríkharðsdóttir ('51 )
1-4 Íris Grétarsdóttir ('59 )
1-5 Íris Grétarsdóttir ('75 )
1-6 Makayla Soll ('83 )
1-7 Ragnheiður Ríkharðsdóttir ('89 )
1-8 Kristín Anna Smári ('90 )


KR heldur áfram að fara á kostum í 2. deild en liðið valtaði yfir Smára í kvöld.

Íris Grétarsdóttir fyrirliði liðsins skoraði tvö og Ragnheiður Ríkharðsdóttir kom inn á sem varamaður og skoraði einnig tvö mörk í stórsigri.

KR er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Þá var þetta fyrsta markið sem liðið fær á sig í sumar.


2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 7 6 1 0 39 - 11 +28 19
2.    Völsungur 7 6 0 1 28 - 3 +25 18
3.    KR 6 5 1 0 23 - 4 +19 16
4.    KH 7 5 1 1 16 - 9 +7 16
5.    ÍH 7 5 0 2 38 - 16 +22 15
6.    Einherji 7 4 1 2 16 - 9 +7 13
7.    Fjölnir 6 3 0 3 22 - 12 +10 9
8.    Augnablik 6 3 0 3 17 - 13 +4 9
9.    Sindri 8 2 1 5 13 - 42 -29 7
10.    Álftanes 7 1 1 5 13 - 25 -12 4
11.    Smári 6 0 1 5 4 - 26 -22 1
12.    Vestri 8 0 1 7 4 - 34 -30 1
13.    Dalvík/Reynir 6 0 0 6 6 - 35 -29 0
Athugasemdir
banner
banner
banner