Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 16. nóvember 2022 21:05
Ívan Guðjón Baldursson
Vináttulandsleikir: Færeyjar steinlágu - Tyrkir lögðu Skota
Arnautovic gerði sigurmarkið gegn Andorru undir lokin.
Arnautovic gerði sigurmarkið gegn Andorru undir lokin.
Mynd: EPA
Kaj Leo kom inn af bekknum í stóru tapi Færeyja.
Kaj Leo kom inn af bekknum í stóru tapi Færeyja.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Marko Arnautovic gerði eina mark leiksins er Austurríki rétt marði Andorru í vináttulandsleik í dag.


Tékkland rúllaði þá yfir Færeyjar þar sem Mojmir Chytil setti þrennu á tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik. Kaj Leo í Bartalsstovu spilaði síðustu 20 mínútur tapsins.

Tyrkland lagði þá Skotland að velli þökk sé mörkum frá Ozan Kabak og Cengiz Ünder en John McGinn gerði eina mark Skota í tapinu.

Aserbaídsjan hafði svo betur gegn Moldóvu á meðan Kósovó og Armenía skildu jöfn, 2-2.

Að lokum vann Búlgaría sigur á Kýpur á meðan Gíbraltar hafði betur gegn Liechtenstein.

Andorra 0 - 1 Austurríki
0-1 Marko Arnautovic ('87 )
Rautt spjald: Marcio Vieira, Andorra ('90)

Tékkland 5 - 0 Færeyjar
1-0 Mojmir Chytil ('13 )
2-0 Mojmir Chytil ('19 )
3-0 Mojmir Chytil ('23 )
4-0 Vaclav Cerny ('42 )
5-0 Patrizio Stronati ('76 )

Tyrkland 2 - 1 Skotland
1-0 Ozan Kabak ('40 )
2-0 Cengiz Under ('49 )
2-1 John McGinn ('62 )

Moldóva 1 - 2 Aserbaídsjan
0-1 Emin Mahmudov ('28 )
0-2 Aleksey Isaev ('42 )
1-2 Nichita Motpan ('90 )

Kósovó 2 - 2 Armenía
0-1 Jirayr Shaghoyan ('24 )
1-1 Lirim Kastrati ('67 , víti)
1-2 Kamo Hovhannisyan ('82 )
2-2 Donat Rrudhani ('90 )

Kýpur 0 - 2 Búlgaría
0-1 Kiril Despodov ('24 )
0-2 Spas Delev ('71 )

Gíbraltar 2 - 0 Liechtenstein
1-0 Roy Chipolina ('14 )
2-0 Liam Walker ('21 , víti)
Rautt spjald: Andreas Malin, Liechtenstein ('20)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner