Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   sun 17. janúar 2021 19:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Liverpool og Man Utd: Alisson maður leiksins
Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í stórslag í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum. Þeir velja Alisson, markvörð Liverpool, mann leiksins en þeir Anthony Martial, Bruno Fernandes og Roberto Firmino áttu ekki eins góðan dag.

Liverpool: Alisson (8), Alexander-Arnold (6), Henderson (7), Fabinho (8), Robertson (6), Thiago (7), Wijnaldum (6), Shaqiri (6), Salah (5), Firmino (4), Mane (6).

Varamenn: Milner (N/A), Jones (6), Origi (6).

Man Utd: De Gea (6), Wan Bissaka (6), Lindelof (7), Maguire (7), Shaw (8), Fred (6), McTominay (6), Rashford (5), Fernandes (3), Pogba (6), Martial (4).

Varamenn: Cavani (5).

Maður leiksins: Alisson
Athugasemdir
banner
banner