Erling Haaland hefur skrifað undir sögulegan samning við Manchester City og segir að það hafi verið auðveld ákvörðun. Hann er nú bundinn félaginu til 2034 eftir að hafa skrifað undir lengsta samning ensku úrvalsdeildarinnar.
Erling Haaland er svo sannarlega magnaður leikmaður. Tölurnar og titlarnir tala sínu máli.
Erling Haaland er svo sannarlega magnaður leikmaður. Tölurnar og titlarnir tala sínu máli.
2022/23
Leikir: 53
Mörk: 52
Stoðsendingar: 9
Mínútur: 4131
Titlar: Enska úrvalsdeildin, FA bikarinn, Meistaradeildin
Einstaklingsverðlaun: PFA leikmaður ársins, Úrvalsdeildin leikmaður ársins, Úrvalsdeildin ungi leikmaður ársins, FWA leikmaður ársins, Gullskór ensku úrvalsdeildarinnar, UEFA leikmaður ársins
2023/24
Leikir: 45
Mörk: 38
Stoðsendingar: 6
Mínútur: 3745
Titlar: Enska úrvalsdeildin, Ofurbikar Evrópu
Einstaklingsverðlaun: Gullskór ensku úrvalsdeildarinnar, Gerd Muller bikarinn, Íþróttastjarna ársins hjá BBC
2024/25 (til þessa)
Leikir: 28
Mörk: 21
Stoðsendingar: 1
Mínútur: 2,476
Titlar: Samfélagsskjöldurinn
"We're going to be together for a long, long time!" ???? pic.twitter.com/caywkVll6a
— Manchester City (@ManCity) January 17, 2025
Athugasemdir