Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 17. mars 2020 22:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fabregas brá sér í hlutverk Eddie Murphy
Cesc Fabregas.
Cesc Fabregas.
Mynd: Getty Images
Cesc Fabregas, leikmaður Mónakó í frönsku úrvalsdeildinni, er í sóttkví og ákvað hann að reyna að nota daginn í dag í að reyna að skemmta nágrönnum sínum.

Það gekk ekki alveg nægilega vel hjá þessum fyrrum miðjumanni Arsenal, Barcelona og Chelsea.

Hinn 32 ára gamli Fabregas fór út á svalir hjá sér í Mónakó og endurlék atriði úr kvikmyndinni Coming to America frá árinu 1988. Í myndinni er það Eddie Murphy sem segir línuna.

Margir fótboltamenn eru í sóttkví og hafa þeir verið að gera hitt og þetta í þeim góða frítíma sem þeir hafa núna.

Sjá einnig:
Chamberlain skemmtir sér í sóttkví - Milner raðar tepokum


Athugasemdir
banner
banner
banner