Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
   fim 17. apríl 2025 15:13
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið ÍBV og Víkings: Gylfi byrjar á Þórsvelli
Gylfi í baráttunni gegn ÍBV á dögunum
Gylfi í baráttunni gegn ÍBV á dögunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV tekur á móti liði Víkinga á Þórsvelli þar sem liðin mætast í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Bestu deildar slag. Þjálfarar hafa gert liðin opinber og má sjá þau hér að neðan.

Lestu um leikinn: ÍBV 3 -  0 Víkingur R.

Þorlákur Árnason gerir breytingar á liði ÍBV frá deildarleik liðsins gegn Aftureldingu á dögunum. MIlan Tomic og Hermann Þór Ragnarsson fara úr byrjunarliði þeirra fyrir þá Arnar Breka Gunnarsson og Omar Sowe.

Víkingar gera sömuleiðis breytingar á sínu liði frá 4-0 sigrinum á gegn KA á dögunum. Erlingur Agnarsson, Viktor Örlygur Andrason og Valdimar Þór Ingimundarson detta út. Í þeirra stað byrja þeir Stígur Dilján Þórðarson, Atli Þór Jónasson og Gylfi Þór Sigurðsson.


Byrjunarlið ÍBV:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
5. Mattias Edeland
8. Bjarki Björn Gunnarsson
14. Arnar Breki Gunnarsson
22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
26. Felix Örn Friðriksson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
67. Omar Sowe

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
17. Atli Þór Jónasson
20. Tarik Ibrahimagic
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason (f)
27. Matthías Vilhjálmsson
32. Gylfi Þór Sigurðsson
77. Stígur Diljan Þórðarson
Athugasemdir
banner
banner