Arsenal vill Williams og Merino - Sancho eftirsóttur - Trent vill vera áfram
   mán 17. júní 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Fótbolti.net bikarinn fer af stað fyrir austan
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Mynd: Fjarðabyggð
Það fara þrír leikir fram í íslenska boltanum í dag, á þjóðhátíðardegi Íslendinga.

Sindri og Haukar eigast við í 2. deild kvenna, þar sem Haukar þurfa sigur í toppbaráttunni á meðan Sindri er meðal neðstu liða, á sama tíma og KFS spilar við Kríu í 4. deild karla.

KFA og ÍH eigast þá við í Fótbolta.net bikarnum þar sem 32-liða úrslitin fara af stað. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á síðunni.

Fótbolti.net bikarinn
14:00 KFA-ÍH (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild kvenna
16:00 Sindri-Haukar (Jökulfellsvöllurinn)

4. deild karla
16:00 KFS-Kría (Týsvöllur)


2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 12 9 2 1 48 - 12 +36 29
2.    Völsungur 11 9 1 1 44 - 7 +37 28
3.    Haukar 11 9 1 1 52 - 17 +35 28
4.    Einherji 11 7 2 2 29 - 16 +13 23
5.    ÍH 11 6 1 4 45 - 23 +22 19
6.    Fjölnir 11 6 1 4 35 - 17 +18 19
7.    KH 11 5 1 5 18 - 28 -10 16
8.    Augnablik 10 5 0 5 25 - 30 -5 15
9.    Sindri 11 3 1 7 23 - 53 -30 10
10.    Álftanes 11 2 1 8 21 - 33 -12 7
11.    Vestri 11 1 2 8 9 - 39 -30 5
12.    Dalvík/Reynir 10 1 2 7 12 - 43 -31 5
13.    Smári 11 0 1 10 6 - 49 -43 1
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ýmir 12 8 2 2 39 - 20 +19 26
2.    Tindastóll 12 7 4 1 27 - 12 +15 25
3.    Árborg 12 6 4 2 27 - 22 +5 22
4.    Hamar 12 6 2 4 30 - 28 +2 20
5.    KH 12 6 1 5 35 - 26 +9 19
6.    Kría 12 5 2 5 30 - 36 -6 17
7.    KÁ 12 3 6 3 29 - 23 +6 15
8.    KFS 12 3 1 8 30 - 35 -5 10
9.    Skallagrímur 12 2 1 9 18 - 28 -10 7
10.    RB 12 2 1 9 18 - 53 -35 7
Athugasemdir
banner
banner