Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   mið 17. júlí 2019 13:08
Magnús Már Einarsson
Manchester United ekki í vandræðum með Leeds
Manchester United 4 - 0 Leeds
1-0 Mason Greenwood ('7)
2-0 Marcus Rashford ('27)
3-0 Phil Jones ('51)
4-0 Anthony Martial ('69)

Manchester United sigraði Leeds örugglega 4-0 í æfingaleik í Ástralíu í dag.

Hinn 17 ára gamli Mason Greenwood skoraði fyrsta markið eftir sjö mínútur.

Marcus Rashford og Phil Jones bættu við mörkum áður en Anthony Martial skoraði af vítapunktinum eftir að Tahith Chong fékk vítaspyrnur.

Byrjunarlið Manchester United: Romero, Wan-Bissaka, Lindelof, Bailly, Rojo, McTominay, Pogba, Greenwood, Mata, James, Rashford
Athugasemdir
banner
banner